Úthlutað úr Menningarsjóði Borgarbyggðar – 2010

mars 17, 2010
Á fundi Menningarsjóð Borgarbyggðar þann 8. mars síðastliðinn var úthlutað úr sjóðnum fyrir árið 2010. Fjölmargar umsóknir bárust en ekki reyndist unnt að styðja við alla þá menningarviðburði sem áætlaðir eru. Úthlutað var 1.650.000kr. og stjórn Menningarsjóðsins ákvað að veita eftirfarandi styrki á árinu 2010:
 
 

Aðventutónleikar, NN f.h. Kóraborgar 50.000

Borgfirsk alþýðulist,
Arndís Ásta Gestsdóttir, Ólöf S. Davíðsdóttir 100.000

Brákarhátíð
Hildur Jónsdóttir f.h. Neðribæjarsamtakann í Borgarnesi 100.000

Dægurlagahátíð í Borgarnesi 2010
Kári Waage, Indriði Jósafatsson, Sigurþór Kristjánsson og
Sævar Ingi Jónsson 100.000

Gullna Hliðið e. Davíð Stefánsson
Jónas Þorkelsson f.h. leikdeildar Skallagríms100.000

IsNord tónlistarhátíðin100.000

Í minningu Flosa
Halldóra Lóa f.h. Ungmennafélags Reykdæla 100.000

Leikverk á vegum Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar
Logi Sigurðsson, form. nemendafélags MB 100.000

Módelsmíði, Sigvaldi Arason f.h. áhugamanna um
samgöngu- og atvinnusögu Borgarness 50.000

Ó, raunveruleiki(Ból/Örsagnasafn)
Ævar Þór Benediktsson 50.000

Rekstrarstyrkur Gleðigjafa, kórs eldri borgara
Björk Halldórsdóttir 100.000

Rekstrarstyrkur Tónlistarfélags Borgarfjarðar
Anna f.h. Tónlistarfélags Borgarfjarðar100.000

Sýning um sögu húsanna í Englendingavík
Hildur Jónsdóttir f.h. Fígúru ehf 100.000

Tónleikar Kammerkórs Vesturlands, vor og haust
Margrét Guðjónsdóttir f.h. kórsins 100.000

Útifjör 2010
Björgunarsveitin Brák 100.000

Vorhátíð Samkórs Mýrarmanna
Jóhanna Erla f.h. kórsins100.000

Vortónleikar í Reykholtskirkju
Guðrún Pálmadóttir f.h. Freyjukórsins 100.000

Vortónleikar og söngferð Karlakórsins Söngbræðra
Þórir Páll Guðjónsson f.h. Söngbræðra100.000


Share: