Stofnfundur deildar Garðyrkjufélags Íslands

mars 15, 2010
Í kvöld mánudaginn 15. mars kl. 20.00 verður stofnfundur deildar Garðyrkjufélags Íslands fyrir póstnúmerin 311 og 320 á Kollubar á Hvanneyri. Félagar á svæðinu eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Nýir félagar velkomnir.
 
 

Share: