
Vegna þess hve keppnisbúningar Skallagríms og Boston Celtics eru áþekkir gaf Sparisjóðurinn Torfa keppnisbúning Skallagríms til að sýna þeim þarna í Boston okkar græna og gula búning þannig að Torfi verður glæsilegur og verðugur fulltrúi Skallagríms þarna úti.
Benedikt þjálfari Fjölnis gaf fyrstur manna veglega upphæð og samtals gáfu gestir á leiknum 34 þúsund krónur fyrir stuðningsmannakaffið þetta kvöld til þess að styrkja Torfa og fjölskyldu hans.
ij