Æsispennandi oddaleikur við Fjölni í kvöld

mars 16, 2005
Ljóst er að Borgfirðingar munu fjölmenna á oddaleik Fjölnis og Skallagríms í átta liða úrslitum í kvöld í Grafarvogi.
Leikurinn verður örugglega æsispennandi og ætla Grafarvogsbúar að fjölmenna en Prentsmiðjan Oddi gefur Fjölnismönnum 200 miða á leikinn þannig að við megum hafa okkur öll við ef á að heyrast eitthvað í stúkuhluta Skallagrímsmanna í kvöld.
Áfram strákar og gerið ykkar allra besta.
ij
 

Share: