Kettlingafull læða í óskilum

nóvember 28, 2013
Lítil kettlingafull læða fannst við sumarhúsasvæðið í Galtarholti í dag. Hún er grábröndótt með hvíta sokka og bringu.
 
Telji sig einhver eiga þennan kött eða þekkja til eiganda er viðkomandi beðin að hafa samband við Helgu í síma 860-7013.
 

Share: