KB- bankamóti lokið

júní 28, 2004
 
 
 
 
Frábært mót !
Um helgina var fór fram árlegt KB-bankamót á Skallagrímsvelli í Borgarnesi og voru þátttakendur um 800 talsins.
Mótið tókst mjög vel þrátt fyrir að nokkur vindur væri á svæðinu mótsdaga.
 
 
Fjölmenni var á svæðinu, tjaldstæði fullbókuð og um 2.500 manns notuðu tækifærið og skelltu sér í sund á sundlaugarsvæðinu um helgina.
ij.
 

Share: