Jólin alls staðar – tónleikar í Borgarneskirkju

desember 9, 2013
Þann 3. desember hófst tónleikaröðin Jólin alls staðar, þar sem söngvararnir Friðrik Ómar, Greta Salóme, Heiða Ólafs og Jógvan Hansen heimsækja kirkjur vítt og breitt um landið ásamt einvalaliði tónlistarmanna. Þau koma víða við og alls eru áætlaðir yfir tuttugu tónleikar. Þau syngja saman í Borgarneskirkju í kvöld, 9. des. kl. 20.00.
Efnisskráin er hátíðleg en í senn skemmtileg og því tilvalin fyrir alla fjölskylduna.
 

Share: