Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar

nóvember 29, 2011
Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar verða sem hér segir:
Föstudaginn 2. desember kl. 13:30 munu nemendur syngja og leika í félagsstarfi eldri borgara Borgarbraut 65a
Fimmtudaginn 8. desember kl. 18:00 verða tónleikar í Tónlistarskólanum Borgarnesi, blásarar, píanóleikur og gítarspil
Laugardaginn 10. desember kl. 14:00 munu nemendur spila í Logalandi, á Jólamarkaði
Mánudaginn 12. desember kl. 17:00 verða tónleikar í Tónlistarskólanum Borgarnesi, fiðlur og píanó
Mánudaginn 12. desember kl. 18:30 verða söngdeildarnemendur með tónleika í Tónlistarskólanum Borgarnesi
Þriðjudaginn 13. desember 16:30 verða forskólanemendur í Tónlistarskólanum Borgarnesi
Þriðjudaginn 13. desember kl. 18:00 verða tónleikar í Tónlistarskólanum Borgarnesi, píanó, blástur og fleira
Þriðjudaginn 13. desember kl. 20:30 verða tónleikar í Logalandi
Athugið mismunandi tímasetningar tónleikanna
Allir velkomnir!
 
 

Share: