Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Borgarfjarðar

desember 4, 2012
Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Borgarfjarðar hefst í dag og verða tónleikarnir sem hér segir:
Þriðjudaginn 4. des. kl. 18.00 að Borgarbraut 23,
miðvikudaginn 5. des. kl. 18.00 að Borgarbraut 23,
fimmtudaginn 6. des. kl. 18.00 í Logalandi Reykholtsdal,
föstudaginn 7. des. kl. 13.30 í Brákarhlíð, fyrir eldri borgara,
mánudag 10. des. kl. 18.00 að Borgarbraut 23,
mánudaginn 10. des. kl 20.00 að Borgarbraut 23, söngdeildin,
þriðjudaginn 11. des kl. 20.30 í Logalandi Reykholtsdal
Allir velkomnir!
Mynd: Systkini frá Þorgautsstöðum leika sexhent á flygilinn.
 
 

Share: