Tilkynning frá Útskriftarfélaginu á Bifröst:

En Guðrún ólst upp á bænum Sveinatungu í Borgarfirði og eru liðin 120 ár frá fæðingu hennar á þessu ári. Ljóðið er afskaplega fallegt og er fólk almennt mjög spennt að breyta til með þessu ljóði. Ljóðið má lesa hér:
Hamingjan gefi þér gleðileg jól,
gleðji og verndi þig miðvetrarsól,
brosi þér himininn heiður og blár
og hlýlegt þér verði hið komandi ár.
Þeir sem vilja nálgast svona jólakort eru beðnir um að panta kort með því að senda póst á utskrift@bifrost.is eða hringja á háskólaskrifstofuna á Bifröst í síma 433-3000.