Jólagleði á Hvanneyri 11. desember

nóvember 7, 2022
Featured image for “Jólagleði á Hvanneyri 11. desember”

Hátíðarstundinn Jólagleði á Hvanneyri fer fram sunnudaginn 11. desember nk.  frá kl. 14:00 – 17:00.

Gamla Hvanneyrartorfan verður í hátíðarbúningi, þar sem jólastemmning og notalegheit verða allsráðandi.

Dagskrá:

  • Jólatré til sölu beint frá býli.
  • Jólasveinn kíkir í heimsókn.
  • Gunnhildur Lind ljósmyndari tekur fjölskyldumyndir.
  • Markaður og veitingasala.
  • Sr. Hildur Björk flytur jólahugvekju í Hvanneyrarkirkju.
  • Kökubasar Kvenfélagsins 19. júní

Hlekkur á viðburðinn á Facebook


Share: