Jafnréttisvogin

apríl 11, 2008
Niðurstöður Evrópskrar jafnréttiskönnunar sem nefnd er ,,Jafnréttisvogin” eða ,,Tea for two” á ensku, hefur verið birt hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Tilgangur verkefnisins er að gera stöðu jafnréttismála í sveitarfélögum sýnilega og aðgengilega almenningi. Verkefninu er stýrt hér á landi af Jafnréttisstofu en rannsóknin náði til sveitarfélaga innan fimm ríkja í Evrópu þ.e. Búlgaríu, Grikklands, Finnlands, Íslands og Noregs. Borgarbyggð er í 21. sæti á lista yfir röð íslenskra sveitarfélaga eftir vegnu meðaltali jafnréttisvogarinnar. Akureyrarbær er í fyrsta sæti á þeim lista. Hér má nálgast listann.

Share: