Jafnréttisáætlun Borgarbyggðar

september 11, 2008
Jafnréttisáætlun Borgarbyggðar var staðfest af sveitarstjórn um miðjan ágúst síðastliðinn. Markmið jafnréttisáætlunarinnar er eins og segir þar ,,… að stuðla að jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla í Borgarbyggð”. Hana má nú nálgast hér á heimasíðunni. Sjá hér.
 

Share: