Jafnréttisáætlun Borgarbyggðar var staðfest af sveitarstjórn um miðjan ágúst síðastliðinn. Markmið jafnréttisáætlunarinnar er eins og segir þar ,,… að stuðla að jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla í Borgarbyggð”. Hana má nú nálgast hér á heimasíðunni. Sjá hér.