Opinn fundur um íþróttir eldri ungmennafélaga verður haldinn á skrifstofu Ungmennasambands Borgarfjarðar í kvöld, fimmtudaginn 10. apríl og hefst kl. 20.30.
Á fundinum verður þessum spurningum velt upp:
Hvernig glæðum við félags- og íþróttastarf meira lífi?
Því tökum við ekki þátt, erum virk?
Hvað hefur þú fram að færa?
Kynning á landsmóti UMFÍ 50+.
Kynning á nefnd UMFÍ – Eldri ungmennafélagar.
Eldri ungmennafélagar innan UMSB