Íris gefur góð ráð á Kleppjárnsreykjum í dag

janúar 10, 2007
Íris Grönfeldt íþróttafræðingur mætir og leiðbeinir í tækjasalnum í íþróttamiðstöðinni á Kleppjárnsreykjum frá kl. 15.30 – 17.30 í dag, miðvikudaginn 10. janúar.
Mætum öll og fáum æfingaáætlun við hæfi hvers og eins á nýju heilsuræktarári 2007.
 
 

Share: