Frá framkvæmdasviði: holuviðgerðir

janúar 9, 2007
Verið er að vinna að þvi að klára holuviðgerðir sem fyrst í Borgarnesi. Veður hefur hinsvegar verið með þeim hætti að ekki hefur verið unnt að vera í slíkum viðgerðum. Verktaki er hinsvegar tilbúinn að fara af stað í verkið um leið og tíð leyfir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem fólk hefur orðið fyrir af þessum völdum.
 
 

Share: