Íbúafundur um málefni Sparisjóðs Mýrasýslu verður haldinn miðvikudaginn 13. ágúst
í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi
og hefst kl. 20,30.
Framsögumenn verða:
Gísli Kjartansson sparisjóðsstjóri
Sigurður M Einarsson stjórnarformaður
Á eftir framsöguerindum verða almennar umræður þar sem stjórnarmenn SPM og fulltrúar í byggðarráði Borgarbyggðar sitja fyrir svörum.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar