Hundur í óskilum – Border Collie

febrúar 11, 2013
Svartur og hvítur Border Collie hundur sem handsamaður var við Svignaskarð er í vörslu Borgarbyggðar.
 
Telji sig einhver eiga hundinnn er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100. Eftir lokun skiptiborð má hafa samband í síma 868-0907.
 

Share: