Hreinsunarátak í dreifbýli

október 7, 2021
Featured image for “Hreinsunarátak í dreifbýli”

Gámar fyrir timbur og grófan úrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:

13. – 20. október

  • Lyngbrekka
  • Lindartunga
  • Eyrin við Bjarnadalsá
  • Högnastaðir

4. – 11. október

  • Bæjarsveit
  • Brautartunga
  • Bjarnastaðir
  • Síðumúli
  • Lundar

Munum að flokka rétt og raða vel í gámana!

Þegar gámar eru við það að fyllast, vinsamlegast hafið samband við Gunnar hjá ÍGF í síma 840-5847.

 

 


Share: