Hlutverk foreldra í læsi barna
Stutt námskeið fyrir foreldra og kennara
Þriðjudaginn 4. október kl.16.30 – 18.30
Haldið í húsnæði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands
Farið verður stuttlega yfir einfaldar leiðir til að efla lestraráhuga, lesskilning og lestrarfærni barna á öllum aldri. Sýnd verða myndbönd og gefin dæmi um hvernig setja má upp einfalda leiki sem örva lestur heima.
Leiðbeinandi: Ásta Björk Björnsdóttir, sérkennsluráðgjafi skóla
Skráning á annamagnea@borgarbyggd.is