Herferð gegn tóbaksnotkun

nóvember 28, 2012
Tómstundanefnd Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum í morgun að farið verði í herferð gegn tóbaksnotkun í og við íþróttamannvirki sveitarfélagsins. Fræðslustjóra, forvarnarfulltrúa og forstöðumanni íþróttamannvirkja var falið að útfæra herferðina og ýta henni úr vör.
 

Share: