Föstudaginn 20. október n.k. stendur atvinnumálanefnd Borgarbyggðar fyrir hádegisfundi um byggðamál. Fundurinn verður haldinn í Hótel Borgarnes og hefst kl. 12,oo.
Gestur fundarins er Pétur Blöndal alþingismaður og mun hann m.a. fjalla um styrkleika Borgarfjarðarsvæðinsins.
Aðgangseyrir er kr. 700,- og er léttur hádegisverður innifalinn.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 437-1224