Guðný J. Jóhannsdóttir ráðin vaktstjóri.

október 25, 2000

Guðný J. Jóhannsdóttir hefur verið ráðin vaktstjóri við Íþróttamiðstöðina Borgarnesi.
6 einstaklingar sóttu um stöðuna og var Guðný ráðin úr þeim hópi.
Guðný hefur starfað við íþróttamiðstöðina frá árinu 1997 og gengt starfi vaktstjóra í afleysingum á sumrin.


Share: