Græn svæði í fóstur

júní 5, 2013
Árið 2011 var íbúum og samtökum í fyrsta skipti boðið að taka opið svæði, í umsjón eða eigu sveitarfélagsins, í fóstur. Nú hefur verið gengið frá 8 samningum við íbúa og það eru 9 samningar til viðbótar í
vinnslu. Heildarflatarmál þeirra svæða sem búið er að gera samning um er nú komið í 35.222 fermetra. Sjá hér auglýsingu sem birtist nýlega. Sjá hér samningseyðublað.

Share: