FréttirGerður Kristný í Snorrastofunóvember 11, 2013Back to BlogÍ kvöld, mánudaginn 11. nóvember kl. 20.30, flytur Gerður Kristný rithöfundur erindi í Bókhlöðu Snorrastofu, sem hún nefnir „Arfur er þarfur. Vangaveltur um Íslendingasögur skrifaðar á servíettu, kaffimál og kálfskinn.“ Að venju verða kaffiveitingar og umræður að fyrirlestri loknum. Allir velkomnir! Share: