FréttirGengið gegn eineltinóvember 9, 2016Back to BlogNemendur og starfsfólk Grunnskólans í Borgarnesi gengu fylktu liði frá skólanum og enduðu á stuttri samkomu í Skallagrímsgarði í morgun til að vekja athygli á því að einelti er dauðans alvara sem hvergi ætti að þrífast. Share: