
Fremst má sjá steinsteypta brú á hlöðnum stöplum og sennilega er hún byggð 1910-1912. Blár litur brúarinnar stafar af umhverfislistaverki frá því í ágúst 1994. Þar næst er steinsteypt bitabrú, 7 m löng, byggð 1929. Breidd hennar er 3,05 m. og akbrautin sjálf 2,65 m. Fjærst sést svo steypt einingabitabrú, 7 m löng, byggð 1984. Breidd 9,0 m Akbraut 8,0 m.
Heimild: Jakob Hálfdanarson hjá Vegagerð ríkisins
Heimild: Jakob Hálfdanarson hjá Vegagerð ríkisins
Ljósmynd: Guðrún Jónsdóttir