Fróðleiksfundur um skattamál

febrúar 4, 2014
Fimmtudaginn 6. febrúar, heldur KPMG í Borgarnesi fróðleiksfund um skattamál ferðaþjónustunnar. Fundurinn verður haldinn að Bjarnarbraut 8, neðri hæð í húsnæði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands og byrjar kl. 16.00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti frá kl. 15.45. Þátttaka er án endurgjalds.
 

Share: