Dean Ferrell |
Dean Ferrell stundaði kontrabassanám við The Juilliard School of Music. Hann hefur leikið með Hong Kong Philharmonic, San Diego Symphony, San Jose Symphony, Pacific Symfony, Den norske opera, Íslensku óperunni og Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Efnisskrá: “the dog show”
(Efnisskrá í tónum og orðum, sumt á íslensku annað á ensku).
(Efnisskrá í tónum og orðum, sumt á íslensku annað á ensku).
Valsar nr.1-6 eftir Domenico Dragonetti;
The Bear Song eftir Dean Ferrell
The Hunting Song eftir Captain Tobias Hume
“”DOG”Ljóð eftir Lawrence Ferlinghetti, tónlist eftir D. Ferrell
Hound dog eftir Elvis Presley
B.B. Wolf eftir Jon Deak.
Sagan af því af hverju Dean Ferrell lærði á kontrabassa
“Staðráðinn í að spila á flautu kom ég á grunnskólahljómsveitaræfingu þegar ég var ellefu ára. „Það getum við rætt á skrifstofunni minni“ sagði stjórinn og bætti við „hmmm… getur þú komið með þennan bassa þarna, fyrir mig?“ Svo spilaði hann nokkrar nótur á píanóið og bað mig um að finna þær á bassanum. Síðan spurði hann: „Á mamma þín station bíl?“
Dean Ferrel stundaði nám við The Juillard School of Music en kennari hans þar var David Walter. Hann var gestafyrirlesari við The University of California á árunum 1981-82. Dean hefur leikið með mörgum hljómsveitum, en þar má nefna Hong Kong PhilharmonicFílharmóníuna, Sinfóníuhljómsveit San Diego og Sinfóníuhljómsveit Pacific San José, Norsku óperuna, Íslensku óperuna og nú síðastliðin ár með Sinfóníuhljómsveit Íslands.”
Stutt atriði á milli tónlistaratriðanna:
“true historical anecdotes about Dragonetti and his St. Bernard, Carlo” og fleiri örsögur.
“true historical anecdotes about Dragonetti and his St. Bernard, Carlo” og fleiri örsögur.
Domenico Dragonetti var einn frægasti kontrabassaleikari sögunnar, fæddur á Ítalíu en var lengi búsettur í London. Hann hafði mikil áhrif á tónlistarlífið á Englandi. Dragonetti var mjög skrautlegur karakter, mikil prímadonna og með ákaflega mikla söfnunaráráttu.