Freyjukórinn á stefnumót

ágúst 16, 2011
 
 
Norrænt stefnumót verður í Reykholtskirkju í dag kl. 17.00. Þar verða Freyjukórinn í Borgarfirði og Fana mannskor frá Noregi með tónleika. Kórarnir flytja lög frá Íslandi, Noregi Svíþjóð og Rússlandi. Auglýsingu má sjá hér.
 

Share: