Fulltrúar í sveitarstjórn Borgarbyggðar sem unnið hafa saman í svokallaðri “þjóðstjórn” undanfarna mánuði hafa ákveðið að slíta því samstarfi í ljósi þess að ekki hefur náðst samkomulag um áherslur við vinnu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.
Björn Bjarki Þorsteinsson
Finnbogi Rögnvaldsson
Sveinbjörn Eyjólfsson