Frá kálfskinni til tölvu

október 1, 2009
Dagana 2.-3. október næstkomandi verður haldin, í Snorrastofu í Reykholti, norræn ráðstefna um tungumál lítilla málsvæða, málstefnur, norræn tjáskipti, þýðingar og táknmál. Fyrirlesarar koma frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Færeyjum og Noregi auk Íslands. Ráðstefnan er öllum opin og fer fram á Norðurlandamálum. Skráning og frekari upplýsingar á www.sprog.is
 

Share: