Í dag, miðvikudaginn 30. september, verða hinir landskunnu tónlistarmenn Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson gestir á háskólatónleikum á Birföst. Þeir munu flytja gömlu Mannakornssmellina og lög af nýrri plötu. Tónleikarnir verða á Kaffi Bifröst og hefjast kl. 17.00