Fræðslufundur um efnahagsmál og framtíðarhorfur

febrúar 24, 2009
 
Borgarneskirkja
Borgarfjarðarprófastsdæmi og Stéttarfélag Vesturlands efna til fræðslufundar um efnahagsmál og horfur á Íslandi. Framsögumenn eru Vilhjálmur Bjarnason formaður félags fjárfesta og Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur. Fundarstjórar verða Signý Jóhannesdóttir og Þorbjörn Hlynur Árnason. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Borgarneskirkju miðvikudaginn 26. febrúar og hefst kl. 20.00(tilkynning)
 

Share: