Fræðslufundur um ADHD

september 20, 2010
Í tilefni af vitundarviku ADHD samtakanna verður boðið upp á opinn fund í Mennta- og menningarsal Borgarbyggðar þriðjudaginn 21. september kl. 20:00.
Fyrirlesari er Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur á skólaskrifstofu Reykjanesbæjar. Gylfi hefur sérhæft sig í ADHD röskunum, einkennum þeirra og hagnýtri rágjöf fyrir aðstandendur og skóla.
Aðangur er ókeypis og öllum opinn.
 

Share: