Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla

maí 26, 2015
Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og
29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum:
· Allar ferðir á leiðum 51,56,59,72,73,74, 75,78 og 79
· Leið 52 fellur niður kl 10:00 frá Mjódd og kl 12:35 frá Landeyjarhöfn

  • Flestar ferðir á leið 57. Undantekningar eru ferðirnar í töflunni hér að neðan.

Leið 57-Ferðir sem verða eknar

 

Brottför

Frá

Koma

Til

07:05

Reykjavík

08:21

Akraness

08:30

Akranes

09:24

Reykjavíkur

12:15

Reykjavík

13:11

Akraness

13:15

Akranes

14:09

Reykjavíkur

15:30

Reykjavík

16:53

Borgarness

17:00

Borgarnes

18:21

Reykjavík

18:30

Reykjavík

19:53

Borgarness

20:20

Borgarnes

21:41

Reykjavíkur

 

Share: