Vegna malbikunarframkvæmda verður Egilsgötu lokað tímabundið eða frá því seinni partinn í dag og fram eftir degi á morgun (lokað Skúlagötumegin).
Leiðin frá „rakarahorni“ inn Egilsgötu og upp Bröttugötu verður opin eftir sem áður.
Umhverfis- og Skipulagssvið