Efnahagsvandinn

desember 12, 2008
Hér neðarlega vinstra megin á forsíðu heimasíðunnar hefur lengi verið tengill á www.island.is. Sá vefur er leiðarvísir að opinberri þjónustu á Íslandi. Vakin er athygli á því að nýlega hefur verið sett inn upplýsingasíða á þann vef vegna efnahagsvandans. Þar er að finna tengingar og helstu upplýsingar um stöðu mála og margvíslega upplýsingaþjónustu og ráðgjöf sem í boði er á vettvangi ráðuneyta og stofnana. Sjá hér.
 

Share: