Dreifing sorptunna í dreifbýli er hafin.

júní 12, 2014
Í gær hófst afhending á tunnum og körum til íbúa í dreifbýli. Það mun taka allan þennan mánuð að dreifa þeim í öllu sveitarfélaginu. Bæklingur um það hvernig standa á að flokkun í endurvinnslutunnu mun berast öllum í lok mánaðar, en sambærilegur bæklingur er líka aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

Share: