Deiliskipulag fyrir Borgarbraut 55-59 í Borgarnesi

desember 19, 2006
Með vísan í 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur verið auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstillögu vegna Borgarbrautar 55 – 59 í Borgarnesi.
Um er að ræða breytta tillögu sem áður hefur verið auglýst
 
 
 

Share: