Brugðist við ábendingum íbúa

desember 3, 2008
Vegna ábendinga frá íbúum um að yfirborðsvatn af skólaplaninu við Grunnskólann í Borgarnesi renni hindrunarlaust niður svokallaðan Himnastiga með tilheyrandi óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, hefur framkvæmdasvið Borgarbyggðar látið setja regnvatnsrist ofan við stigann, sem tengd er fráveitukerfi bæjarins, til að varna því að yfirborðsvatn eigi greiða leið niður stigann.
 

Share: