Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar – Bjarnhólar

febrúar 19, 2015
Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
Sorpförgun og efnistaka við Bjarnhóla í landi Hamars
 
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 20. nóvember 2014 breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Tillagan var auglýst frá 18. ágúst til 28. september 2014. Athugasemdir voru teknir til greina, ábending barst frá Umhverfisstofnun.
Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa Borgarbyggðar.
Lulu Munk Andersen
skipulags- og byggingarfulltrúi
 
 

Share: