Brákarhátíð um helgina

júní 24, 2010
Spennandi og fjölbreytt dagskrá Brákarhátíðar í Borgarnesi 26. júní næstkomandi er nú tilbúin. Dagurinn byrjar á búningagerð í Menntskólanum og Brákarhlaupi frá Granastaðatúninu. Nú verða bæði hlaupnir 2,5 km og 10 km. Leðjubolti í Englendingavík er líka nýjung svo og kvöldskemmtunin í Englendavík. Sjá má dagskrána hér eða á www.brakarhatid.is
 

Share: