Borgfirðingahátið 15. – 17. júní

júní 15, 2001

Borgfirðingahátíð hefst í dag. Í boði er fjölbreytt dagskrá alla helgina vítt og breitt um Borgarfjörð. Verum í hátíðarskapi og njótum listisemda menningaviðburða og skemmtana í sumarblíðunni. Dagskrána er að finna á slóðinni www.skessuhorn.is/borgfirdingar. Góða skemmtun.


Share: