Vegna fjölda áskorana hefur leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar ákveðið að hafa tvær aukasýningar á Litlu hryllingsbúðinni. Fyrri sýningin verður í kvöld, þriðjudaginn 27. nóvember og sú seinni fimmtudaginn 29. nóvember. Báðar sýningar hefjast kl. 20.00.