Aukasýning á Línu langsokk

apríl 22, 2009
 
Aukasýning verður á leikritinu um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren, í Brún í Bæjarsveit á Sumardaginn fyrsta 23. apríl kl. 19:00. Miðapantanir hjá Betu í síma 661-2629. Miðaverð kr. 2000.- Takmarkaður miðafjöldi.

 
 

Share: