Aukafundur sveitarstjórnar – fundur nr. 168.

mars 26, 2018
Featured image for “Aukafundur sveitarstjórnar – fundur nr. 168.”

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR

 FUNDARBOÐ – aukafundur

  1. FUNDUR 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar þriðjudaginn 27. mars 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.

 

DAGSKRÁ

 

  1. Ársreikningur Borgarbyggðar 2017 – fyrri umræða.
  2. Fundargerð sveitarstjórnar 8.3.                         (167)
  3. Fundargerðir byggðarráðs 15.3, 22.3. (445, 446)
  4. Fundargerð fræðslunefndar 13.3.                         (167)
  5. Fundargerð umhverfis – skipulags – og landb. nefndar 21.3. (60)
  6. Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi 27.3.
  7. Húsnefnd Þinghamars 16.1.

 

Borgarnesi 23.3.2018

Gunnlaugur A. Júlíusson

sveitarstjóri


Share: