Ársreikningur Borgarbyggðar 2010

maí 30, 2011
Á fundi sínum þann 12. maí síðastliðinn samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2010. Áhugasamir geta kynnt sér ársreikninginn hér og sundurliðanir hér.
 

Share: