FréttirÁrsreikningur Borgarbyggðar 2010maí 30, 2011Back to BlogÁ fundi sínum þann 12. maí síðastliðinn samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2010. Áhugasamir geta kynnt sér ársreikninginn hér og sundurliðanir hér. Share: