
Á dagskrá eru knattþrautir og leikir að hætti þjálfara Skallagríms. KSÍ afhendir öllum knattspyrnuiðkendum DVD disk frá Tækniskóla KSÍ og kl. 14.00 er meistaraflokksleikur, Skallagrímur – Álftanes.
Frítt er fyrir alla á leikinn. Boðið verður upp á kjötsúpu og kaffi fyrir leik.