Alþingiskosningar 2016

september 21, 2016
Featured image for “Alþingiskosningar 2016”

Nú er ljóst að kosið verður til Alþingis þann 29. október 2016.

Viðmiðunardagur kjörskrár er fimm vikur fyrir kjördag og þurfa því allar breytingar á lögheimili að vera skráðar fyrir lok dags þann 23. september n.k. en kjördeildarkerfinu verður lokað sama dag. Þær lögheimilisbreytingar sem berast eftir viðmiðunardag fara ekki inn á kjörskrárstofn. (úr bréfi Þjóðskrár 21.9.)

Mynd GJ.


Share: